Hver er óvinurinn?

Ég sá þetta myndband um daginn og hef mikið hugsað um það síðan. Ekki síst vegna þess að eldfimt ástand hefur verið á milli Palestínu og Ísraels í marga áratugi og nú í sumar hefur það hlotið mikla athygli - og sitt sýnist hverjum.

Myndbandið sýnir tvo karla í lest, gyðing og araba og er spenna milli þeirra. Engin yrt samskipti eiga sér stað en mikið af óyrtum þannig að spennan magnast eftir því sem líður á ferðina.

Þrátt fyrir að eiga sér ólíkan bakgrunn og tungumál, tekst þeim þó að gera sig skiljanlega, þannig að þegar sameiginleg ógn blasir við ná þeir að mynda samvinnu án þess að segja orð.

  https://www.youtube.com/watch?v=BlS2cRB5f8o


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún Hulda Eyþórsdóttir

Höfundur

Guðrún Hulda
Höfundur er mannfræðingur með alþjóðleg þjálfararéttindi í menningarlæsi og lætur allt um mannverur og samfélög þeirra sig varða.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 28
  • Frá upphafi: 1089

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 28
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband