Nokkur or um micro aggressions

Er komin aftur eftir 5 ra hl - ea svo. Stundum er lfi bara annig a maur arf alla orku til a taka til heima hj sr - ef hgt er a ora a annig. N er svo komi a g til hellingsefni til a deila me ykkur og hlakka til a lesa um hva ykkur finnst. essi pistill hr er um micro aggressions, fyrirbri sem miki er rtt um erlendis en lti veri fjalla um hr. A mnu mati a fullt erindi vi slendinga eins og arar jir. g i hugtaki sem rdmar - en a er ekkert heilagt og i megi gjarnan koma me tillgur a inguSmile

Micro aggressions, er mevitu srandi framkoma sem einkennist af vanekkingu og nrgtni samskiptum. Slk framkoma lsir sr me frsum, hegun ea lkamstjningu sem getur tilkynna a s sem fyrir eim verur, s einhvern htt minni manneskja, sem ntur minni viringar og s sem snir essa framkomu. Stundum byggist hn tilhneigingu til a agreina sig fr manneskjunni sem um rir.

essi framkoma, sem kalla m rdma, er mevitu enda byggist hn ekki hatri ea heift lkt og fordmar. Vikomandi tlar v oft ekki a vera meiandi og ttar sig ekki v fyrr en a er bent - og verur oft miur sn. a er merkilegt til ess a hugsa a stundum hefur flk gert athugasemdir vi rdmana en fengi r athugasemdir a um grn hafi veri a ra. En grn hefur mrk v grn httir a vera grn egar a srir ara. Margir eirra sem eru me fordma og/ea rdma hafa reynt a rttlta eigin framkomu me v a telja fram vini sem eru af erlendum uppruna ea tilheyra ru trflagi. Hver sem er getur snt slka framkomu, hvernig sem vina- ea ttingjahpurinn er samansettur. a er v ekki afskun fyrir fordmum a eiga vini sem fordmarnir beinast gegn.

eir sem vinna aljlegu umhverfi ea samskiptum eru fljtir a taka eftir essari hegun. sland hefur sastlinum rum ori virkara aljaumhverfinu og v mevitara um ara menningarheima. En hugarfarsbreytingar taka tma og n er ori brn rf a f umru um essi ml hrlendis. slendingar sem lengi vel hafa bi frekar einsleitu samflagi lta mislegt flakka formi grns ea gera jafnvel athugasemdir vi flk sem fellur ekki rtta formi.

a gefur augalei a me fjlbreyttara samflagi urfum vi a taka meira tillit og gta ora okkar samskiptum vi flk utan okkar innsta vina- og fjlskylduhrings.

Hr fyrir nean eru fleygar rdmafullar setningar:

egar karlar kalla konur kerlingar

g pldi ekkert v a vrir fr Kna, fyrir mr ertu elilegur

g hlt a allir blkkumenn vru gir krfubolta

i hvta flki lti allt eins t

hleypur eins og stelpa

Sagt vi slenskan strk sem er dkkur hrund Rosalega talaru ga slensku"

Ertu hommi? ert svo hommalegur. g hef samt ekkert mti hommum

- Horft er einhvern upp og niur me fyrirlitningarsvip

- Forast a fara lyftu me aila sem klir sig ruvsi ea me annan hrundslit en

Flest ll hfum vi snt rdma lfsleiinni og vafalaust gtu sum okkar fyllt heila bk me sgum um slk atvik. a ir ekki a vi sum vitlaus ea illa innrtt, heldur a vi hfum ekki hugsa t etta. Tilgangur essara skrifa er v a vekja athygli og vonandi umru von um aukna mevitund um etta mlefni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

H Gurn,

Takk fyrir athygliveran pistil.

rni Mr (IP-tala skr) 8.7.2014 kl. 14:10

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Guðrún Hulda Eyþórsdóttir

Höfundur

Guðrún Hulda
Hfundur er mannfringur me aljleg jlfararttindi menningarlsi og ltur allt um mannverur og samflg eirra sig vara.
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 42

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband