Lambakjt me marengs og rjma

Eitt af aaleinkennum menningar er matur. raun er a svo a margir frimenn menningarlsi (e. intercultural learning) og samskiptum (e. intercultural communication) segja a lykillinn a menningu hvers lands s matur og v vaa eir beint matarmarkai ea veitingarhs sem bja upp jlega rtti hverju sinni.

Margar jir hafa strangar reglur um samsetningu matar. Sumstaar tengist etta tr en oft tengt v a a er hreinlega ekki gott fyrir flk a blanda kvenum mat saman. Til dmis bora talir aldrei brau me pasta, v a er vsun massva garnastflu.

jverjar skjta oft sig snafs fyrir unga mlt til a greia fyrir meltingunni.

Mjlkurvrum og kjti er ekki blanda saman hj gyingum af trarstum en eru margir nringaerapistarnir v a a er ekki gott fyrir meltinguna.

g er svo heppin a bi ferast miki og f vini a utan heimskn. Svo g gan kjarna vina og kunningja sem hafa flutt hinga og sest hr a. Eins og gefur a skilja eru umruefnin v oft hefbundin og gjarnan fr maur njan vinkil hversdagslega hluti - eins og slenskan mat.

Um daginn hitti g nokkrar talskar vinkonur mnar sem hfu miklar skoanir mat - hva anna?!

Af viringu vi mig fru r fyrstu mjg fnt skoanir snar slenskum matarvenjum og rttum en um lei og r uru ess varar a g er sjlf mjg gagnrnin a hvernig essu er htta hrlendis, losnai aldeilis um mlbeini.

Hvernig skyldi essu vera htta hj okkur slendingum? tlsku vinkonur mnar voru ekki lengi a koma me athugasemdir.

Ein sagist finna fyrir v a vera sfellt hvtt til a bora eitthva hollt. Til dmis veislum vri miki um brautertur, skkulaitertur, hnallrur og maregnstertur. essum veislum vru yfirleitt engir vextir til a nasla , ea grnmeti til a grpa , en hn hvtt til ess sfellu a f sr smakk rjmaskkulaimargengsmajnesi og helst yrfti hn a smakka allar sortir sama klukkutmanum. Me augnari sem minnti helst Mggu mu r Elasarbkunum spuri hn hvort ekki vri brjla a gera sjkraflutningum slandi.....

Ein benti a egar vi fum okkur sunnudagslambalri vri ekki aeins litu brn rjmassa me, heldur vru kartflurnar strar sykri.

g lsti v fyrir eim stolt hvernig vi skellum smjri og sykri saman pnnu og hrrum anga til tmi vri kominn a bta kartflum t sem yru karamelluhjpaar - njammm.......og ef ht vri b skellti maur dass af rjma til a fullkomna orguna.

r gptu mig og sgu a ekki vri fura a svo margir slendingar ttu erfileikum me meltinguna, mia vi fjlda auglsinga um meltingapillur sem vru fjlmilum (og magnast upp fyrir htarnar), v raun vrum vi a bora lambalri me marengs og rjma.

Veri okkur a gu!


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Um bloggi

Guðrún Hulda Eyþórsdóttir

Höfundur

Guðrún Hulda
Hfundur er mannfringur me aljleg jlfararttindi menningarlsi og ltur allt um mannverur og samflg eirra sig vara.
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

  • dag (15.12.): 0
  • Sl. slarhring: 0
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 42

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband