Campari auglýsingar í tónlistarmyndböndum

Ég er svo heppin ađ ţegar ég drattast í rćktina og hleyp eins og hamstur í hjóli er mér bođiđ upp á ađ horfa á tónlistarmyndbönd, t.d. frá NOVA TV.

NOVA TV er yfirleitt međ vinsćlustu og heitustu myndböndin í sýningu og eru ţau vafalítiđ mjög áhugaverđ.

Myndbönd viđ tvö áhugaverđ og vinsćl lög eru Campari auglýsinar - ég held reyndar ađ eitt myndbandiđ frá Black eyed peas sé í raun fyrst og fremst auglýsing enda lagiđ frekar slakt ţannig lagađ séđ - ţrátt fyrir vinsćldir.

Á međan ég gćti pirrađ mig yfir ţessu enda međ ungling á viđkvćmum mótunarárum sem glápir á ţetta daginn út og inn gleđst ég yfir ţví ađ hér er veriđ ađ auglýsa ógeđsdrykkinn Campari.

Ţeir sem hafa orđiđ svo óheppnir ađ hafa fyrir slysni smakkađ eyrnarmerg vita nákvćmlega hvađ ég er ađ tala um hér.

Ef ţessar auglýsingar - faldar í tónlistarmyndböndum - verđa til ţess ađ unglingurinn minn ákveđur ađ ţađ sé KÚL ađ smakka Campari mun hann ađ öllum líkindum láta af öllum draumum um áfengisdrykkju lönd og leiđ enda - hver vill drekka eyrnarmerg OG borga fyrir ţađ???? 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Guðrún Hulda Eyþórsdóttir

Höfundur

Guðrún Hulda
Höfundur er mannfrćđingur međ alţjóđleg ţjálfararéttindi í menningarlćsi og lćtur allt um mannverur og samfélög ţeirra sig varđa.
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 42

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband