8.3.2007 | 16:35
Hinn íslenski Offorskúltúr
Ég verð að segja að viðbrögð við grein Guðbjargar H. Kolbeins hafa ekki staðið á sér frekar en viðbrögð við skoðunum annarra einstaklinga sem fljóta ekki með meirihlutanum.
Það sem hins vegar stingur er sá offors og rökleysi sem má lesa í bloggfærslur þeirra sem telja hana, sem og aðra sem hugsa öðruvísi, vera á "rangri skoðun".
Það er best að passa sig að vera ekki með "ranga" skoðun því þá er maður skotmark persónulegs skítkasts og maður sem manneskja er svona og hinsegin á geðinu. Þeir sem skilja ekki rök annarra telja sig hafa rétt til þess að kasta skít - það má ekki hafa aðra skoðun....
Nota Bene: Sumir þarna úti sem tala og skrifa svona eru að bjóða sig fram..........hvernig ætli þeim gangi að vinna málefnalega?
Um bloggið
Guðrún Hulda Eyþórsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.