Speglast fordómar í sjónprófi Wes Kim?

Í myndbandinu Vision Test eftir Wes Kim er ætlunin að sýna fram á ómeðvitaða fordóma og staðalímyndir sem fólk hefur - eða ekki. Myndbandið hefst á hefðbundnu sjónprófi en þróast fljótlega mat á fólki eftir kyni, trú

 

 

 

og húðlit.

Áhugaverðar umræður sköpuðust eftir að ég horfði á myndbandið með hóp af mannfræðingum og interkulturalistum - sem sjálfir voru af ýmsum uppruna.

Þar sem við vorum komin ansi djúpt í þessi fræði fyrir spannst umræðan um það af hvaða þjóðarbroti eða húðlit raddirnar í myndbandinu voru. Augljóslega er ekki hægt að gefa sér það þar sem fólk temur sér misjafnt tjáningarform, misjafna raddbeitingu og orðalag eftir hvar það ólst upp.

Ég hvet ykkur til að skoða myndbandið - það hefur ratað á nokkrar kvikmyndahátíðir og vekur fólk jafnan til umhugsunar.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún Hulda Eyþórsdóttir

Höfundur

Guðrún Hulda
Höfundur er mannfræðingur með alþjóðleg þjálfararéttindi í menningarlæsi og lætur allt um mannverur og samfélög þeirra sig varða.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband