Vissuð þið að hljóðveggi fyrir íbúa við Miklubraut

er vonlaust að fá?

Vissuð þið að um 50 þúsund bílar fara um Miklubraut á hverjum degi?

Vissuð þið að búið er að lofa þessum hljóðveggjum fyrir löngu og framkvæmdir áttu að hefjast í janúar- já fyrir fjórum mánuðum síðan?

Vissuð þið að Miklabrautin á ekki að fara í stokk þar sem ekki er gert ráð fyrir því í samgönguáætlun Alþingis?

Það má samt reisa hljóðveggi í íbúabyggðum með lítilli bílaumferð og bora jarðgöng um Vaðlaheiði sem aðeins örfáar hræður þurfa að nota yfir árið........

Oh, hvað ég er orðin þreytt á að þurfa að berjast fyrir því að vera búsett í Reykjavík....og við þessa reykvísku stjórnmálamenn bæði á þingi sem og í borgarstjórn...

Ég auglýsi hér með eftir fleka sem er flothæfur. Hann þarf að geta rúmað nokkra feita pólitíkusa sem eiga erfitt með að þegja. Hann þarf helst að reka hratt frá landi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hvað getur maður sagt með þessa stjórnmálamenn...annað en liar liar pants on fire....samgöngumál eru eitthvað ofan á brauð hjá þeim, sett upp á tyllidögum til þess að friðþægja kjósendur sem sitja með sín svörtu lungu af mengun...hvenær gera þeir sér grein fyrir því að flestir kjósendur búa á höfuðborgarsvæðinu en ekki einhverjum aulaútkjákla þar sem þeir eru að drita niður göngum...til hvers? svo að fólkið komist hraðar í burtu frá pleisinu? ...það sem þarf er að afnema þessa kjördæmaskipan, þar sem að ráðherrar eiga fá atkvæði ,,útálandi manna´´ undir öllu sínu veldi...annars bið ég að heilsa dúlla

Karen Halldórsdóttir (IP-tala skráð) 21.4.2007 kl. 10:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún Hulda Eyþórsdóttir

Höfundur

Guðrún Hulda
Höfundur er mannfræðingur með alþjóðleg þjálfararéttindi í menningarlæsi og lætur allt um mannverur og samfélög þeirra sig varða.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband