"A hole in my heart"

Þvílík tímasóun. Ef ykkur langar að verða óglatt, missa löngun í kynlíf og eyða tímanum í ekki neitt þá skulið þið endilega horfa á þessa mynd.

Sænska kvikmyndaleikstjóranum tekst nefnilega það sem þeim öllum tekst að blanda saman viðbjóð og þunglyndi.

Þrír einstaklingar eru að búa til heimatilbúnar klámmyndir og inn á milli ríðinganna skjótast inn myndir af því þegar skapabarmar konu eru klipptir í burtu....mmmm afar heimspekilegt sjónarhorn!

Inn á milli ríðinganna og skapabarmaklippinga kemur svo þunglyndur strákur með hengingarsnöru hangandi í herberginu sínu og sýnir okkur ánamaðkana sína og talar við þá.....mmmm afar heimspekilegt sjónarhorn....

Niðurstaðan er þessi: Taka þarf einhvers konar lyf, t.d. ofskynjunarlyf áður en sýning hefst - kannski maður fái þá einhverja heimskuspeki í þetta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún Hulda Eyþórsdóttir

Höfundur

Guðrún Hulda
Höfundur er mannfræðingur með alþjóðleg þjálfararéttindi í menningarlæsi og lætur allt um mannverur og samfélög þeirra sig varða.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband