Jónína Bjartmarz og stúlkan frá Guatemala

Lyndon B. Johnsson sagði eitt sinn eitthvað á þá leið: What's the use having power, if you are not going to use it?

Þessi orð voru ofarlega í huga mér þegar stormurinn um stúlkuna sem fékk ríkisborgararéttinn hófst. Að mér skilst, þá getur Allsherjarnefnd Alþingis veitt útlendingum ríkisborgararétt sem hafa fengið umfjöllun hjá Útlendingastofnun (vona að ég sé að fara rétt með). Þingmenn greiða því svo atkvæði.

Ég hef í gegnum nám mitt aflað  mér talsverða upplýsinga um fólkið í Guatemala og er óhætt að segja að ég öfundi þá ekki sem þar fæðast.

Þvílík spilling, dráp, nauðganir og önnur mannréttindabrot sem þar hafa verið framin í skugga þess takmarkaða athyglis er þetta land fær hjá fjölmiðlum. 

Mannréttindabrotin sem þar eru framin eru af slíkri stærðargráðu og framin með miklu hugmyndaflugi þeirra er völdin og byssurnar hafa.

Sumt af því sem hægt væri að telja upp er ekki prenthæft.

Mitt álit er að hver sem varð til þess að veita stúlkunni íslenskan ríkisborgararétt var að bjarga einni mannsál frá hugsanlegum þjáningum, hvort sem það var Jónína, Guðrún Ögmundsdóttir, Bjarni Ben......

Ég tek ofan fyrir fólki sem hugsar og notar vald sitt til góðverka! 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún Hulda Eyþórsdóttir

Höfundur

Guðrún Hulda
Höfundur er mannfræðingur með alþjóðleg þjálfararéttindi í menningarlæsi og lætur allt um mannverur og samfélög þeirra sig varða.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband