Euro-rembingur og sterilizering tónlistar

Austur-evrópsku þjóðirnar eru einfaldlega miklu betri en við hér í vestur-evrópu, amk þegar kemur að því að semja og performa tónlist í Eurovision.

Hæfni þeirra liggur í því að vera þau sjálf og blanda sinni þjóðlegu tónlist við Vesturlanda tónlist.

Okkar tónlist er of steril og það er performið hjá okkur líka. Við hér á Vesturlöndum er of mikið að reyna að vera "professional" og tónlistin er öll eins og þar af leiðandi leiðinlegt.

Eftir tilkomu austur-evrópulandanna í Evróvision er loksins hægt að horfa á keppnina án þess að dotta yfir sjónvarpinu. Það er helst að það gerist í dag þegar einmitt hin sterilizeruðu og einsleitu vestur-evrópsku löndin eiga míkrófóninn.

Kannski mættum við líta okkur nær og skoða þá arfleið er formæður og -feður skildu eftir sig í íslenskri tónlistagerð. Sendum popptónlist í bland við vísnasöng, harmónikku og langspil!!!

Við getum lært helling af þessum þjóðum sem í dag eru að springa út eftir áratuga kúgun og innilokun....lærum að meta það!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún Hulda Eyþórsdóttir

Höfundur

Guðrún Hulda
Höfundur er mannfræðingur með alþjóðleg þjálfararéttindi í menningarlæsi og lætur allt um mannverur og samfélög þeirra sig varða.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband