7.6.2007 | 09:17
Afhverju heimili niðri í bæ - afhverju ekki fyrir utan bæinn?
Það er eitt sem ég skil ekki við úrlausn þessa máls. Afhverju þarf þetta að vera niðri í bæ? Afhverju er ekki miðast við að skjóta húsaskjóli yfir ógæfufólkið annarsstaðar og koma þeim frá börunum og miðbænum yfirhöfuð? Það eru kannski meiri líkur á endurhæfingu þegar freistingarnar eru ekki hinum megin við götuna. Það er líka erfiðara þegar drykkjufélagarnir eru fjarri en ekki á næsta bar eða í næsta húsasundi.
Ég vil leggja það til að fundinn verði staður rétt út fyrir bæinn og móttaka heimilislausra geti verið niðri í bæ.
Í ósamræmi við skipulag | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðrún Hulda Eyþórsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held að þetta sé fólk sem á hvergi höfði sínu að halla og það sé búið að reyna allt til að koma þeim á réttan kjöl.
Allir verða að geta sofið einhverstaðar....
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 8.6.2007 kl. 09:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.