Meiri lćti = stćrra typpi?

Mađur veltir ţví fyrir sér afhverju sumir bifhjólamenn láta setja kút á hjóliđ sem gefur frá sér meiri hávađa en leyfilegt er. Ţađ er engu líkara en einhverskonar tíska sé í gangi: Ţví meiri hávađi - ţví meiri töffari.

Ég líki ţessu viđ ađ bifreiđaeigendur geri gat á kútana sína og keyri um vođa montnir.

Ţađ má svosem einnig líkja ţessu viđ páfugl sem reynir ađ vekja athygli á sér međ ţví ađ breiđa út fjađrirnar.

Mér er sagt ađ ţessir hljóđkúta-monthćnur ţarna úti séu nú oft karlar um og yfir fimmtugt.

Ţađ má ţví draga ţá ályktun ađ "grái fiđringurinn" hafi breyst í "ćrandi fiđurfé međ athyglissýki".

Ég hugsa stundum ţegar ég sé karla sem breiđa úr sér á ţann hátt ađ limirnir standa gleiđir út frá búknum hvađa steitment sé í gangi.......sama gildir hér um ćrandi hávađa frá mótorhjólum. Meiri lćti = stćrra typpi undir fiđurfénu? Spurning.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Guðrún Hulda Eyþórsdóttir

Höfundur

Guðrún Hulda
Höfundur er mannfrćđingur međ alţjóđleg ţjálfararéttindi í menningarlćsi og lćtur allt um mannverur og samfélög ţeirra sig varđa.
Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband