8.8.2007 | 11:06
Meiri lćti = stćrra typpi?
Mađur veltir ţví fyrir sér afhverju sumir bifhjólamenn láta setja kút á hjóliđ sem gefur frá sér meiri hávađa en leyfilegt er. Ţađ er engu líkara en einhverskonar tíska sé í gangi: Ţví meiri hávađi - ţví meiri töffari.
Ég líki ţessu viđ ađ bifreiđaeigendur geri gat á kútana sína og keyri um vođa montnir.
Ţađ má svosem einnig líkja ţessu viđ páfugl sem reynir ađ vekja athygli á sér međ ţví ađ breiđa út fjađrirnar.
Mér er sagt ađ ţessir hljóđkúta-monthćnur ţarna úti séu nú oft karlar um og yfir fimmtugt.
Ţađ má ţví draga ţá ályktun ađ "grái fiđringurinn" hafi breyst í "ćrandi fiđurfé međ athyglissýki".
Ég hugsa stundum ţegar ég sé karla sem breiđa úr sér á ţann hátt ađ limirnir standa gleiđir út frá búknum hvađa steitment sé í gangi.......sama gildir hér um ćrandi hávađa frá mótorhjólum. Meiri lćti = stćrra typpi undir fiđurfénu? Spurning.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Guðrún Hulda Eyþórsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.