Með lífrænt ræktað kvef

God hvað ég er orðin þreytt á þessu. Svissaði yfir í lífrænt fæði í vor og er nú með kvef í þriðja skiptið á fjórum mánuðum. Í þetta sinn er kvefpestinn búin að endast á þriðju viku.

Greinilegt að kroppurinn er ekki alveg að þola þetta óeitraða fæði.

Á einhver ráð áður en ég breytist í lífræna sveskju?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Björn

Lífrænt er svo hollt og gott!

Er að velta því fyrir mér, af hverju lífrænar vörur eru oftast dýrari en ekki lífrænar vörur, en það hlýtur að vera minni vinna við að rækta lífrænt?

Guðmundur Björn, 21.9.2007 kl. 06:21

2 Smámynd: Guðrún Hulda

Lífrænar vörur eru ekki eitraðar og því þarf að huga að þeim á annan hátt.

Það er enginn eitrun við arfa og þarf því að tína hann í burtu. Jarðaber sem vanalega eru eitruð 18 sinnum á 21 degi eru ekki eitruð svo það þarf að huga oftar að þeim og passa að pöddurnar éti ekki berin. Svo er enginn áburður notaður þannig að minna fæst í hverri uppskeru.

Oft eru lífrænu vörurnar minni þar sem engin vaxtaaukandi efni eru notuð til að auka stærð vörunnar - svona eins og vaxtahormonin í kjötinu......

Guðrún Hulda, 21.9.2007 kl. 11:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún Hulda Eyþórsdóttir

Höfundur

Guðrún Hulda
Höfundur er mannfræðingur með alþjóðleg þjálfararéttindi í menningarlæsi og lætur allt um mannverur og samfélög þeirra sig varða.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband