31.1.2008 | 12:57
Ég auglýsi eftir kóreansku veitingahúsi!
Það vantar alveg hérna! Maturinn er ekki bara hollur, fjölbreyttur og bragðgóður heldur svo ólíkur öllu öðru sem er í boði.
Hér í fákeppninni eru veitingahúsin alveg eins og íslenskt sushi ekki nógu gott - vantar eitthvað í hrísgrjónin.
Getur ekki einhver hér sett á laggirnar kóreanskt veitingahús?
Ég skal vera fastagesturnamminamm
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðrún Hulda Eyþórsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er koreanskt veitingahús á Skúlagötu. Ég man ekki hvað það heitir en það er á jarðhæð hótelsins sem er á horni Barónsstígs og Skúlagötu. Það er frekar spes vegna þess að maður steikir sjálfur matinn. Á miðju borðsins eru steikargræjur. Svo pantar maður sér sitt lítið af hverju og fær hráefnið ósteikt á borðið.
Jens Guð, 31.1.2008 kl. 13:13
Heyrðu góða!! Ertu með slæmt minni, eða ég? Við töluðum saman um þetta sama veitingahús fyrir einhverju sem Jens er að vitna í. Mjög gott, en dýrt = þess virði.
Brósi á leið til Kanarí á morgun!
Guðmundur Björn, 31.1.2008 kl. 22:48
http://www.galbi.is/
Guðmundur Björn, 31.1.2008 kl. 22:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.