1.2.2008 | 10:36
Ósmekklegar mjólkurauglýsingar
Ég skil ekki þessar mjólkurauglýsingar sem sýna veiklulegt, aldrað fólk lýsa því að það drekki ekki mjólk. Í þokkabót er það látið vera sérstaklega ómyndarlegt.
Er fólk sem drekkur ekki kúamjólk veiklulegt, aldrað og ómyndarlegt?
Á þetta að vera hræðsluáróður? Svona hótun um að ef maður drekki ekki mjólk þá verði maður svona?
Á þessi auglýsing að fá mig til þess að langa að drekka mjólk?
Það er ekki að virka fyrir mig....mér býður meir við henni en áður
En kalkið mitt, fyrir beinin mín og tennurnar fæ ég úr grænmetinu mínu.....namminamm....
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðrún Hulda Eyþórsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1305
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Fannðig!
Sammála þessu með mjólkurauglýsingarnar - bara hallærislegt.
Og þú færð líka knús frá mér!
Gerður frænka (IP-tala skráð) 1.2.2008 kl. 16:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.