4.2.2008 | 15:21
feita-bollu-sprengju-mæling
Fannst ég vera að grennast sl. föstudag - þannig að ég át eins og svín alla helgina. Maður má nú ekki grennast of mikið....nei, nei.
Svo er bolludagur í dag og sprengidagur á morgun. Ef ég þekki son minn rétt verður komið með fullan Hagkaupspoka af nammi á miðvikudag.
Ætli það sé svo ekki tilvalið að fara í fitumælingu á fimmtudag
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðrún Hulda Eyþórsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ekki veitir af!!
Hvað er Boot Campari? Okkur Gamla þykir Campari bara bestur í vatni eða sóda?!?
Hilsen fra Playa Amadores!
Guðmundur Björn, 4.2.2008 kl. 21:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.