7.2.2008 | 13:38
Alvöru herţjálfun
Í hádeginu í gćr frétti ég út í bć ađ Boot Camp tíminn í dag yrđi erfiđur. "Ţú átt ekki von á góđu" voru í reynd orđin sem sögđ voru.
Af skyldurćkni einni saman fór mér strax ađ kvíđa hvađ biđi mín síđar um daginn en hristi ţađ svo af mér og hugsađi međ mér ađ ţetta yrđi ekkert mál enda búin ađ vera í Boot Camp of lengi til ţess ađ fara ađ velta mér upp úr ţessu....máliđ var ađ manneskjan sem lét ţessi orđ falla er búin ađ vera lengur en ég.....
Svo mćtti ég og heyrđi lćtin strax fyrir utan - hrópin og köllin í ţjálfurunum!
Ţetta reyndist ótrúlega erfiđ en skemmtileg ćfing. Hver og einn var međ sandpoka á hlaupum, spretta, upp og niđur stigann, skríđandi undir allar róđravélarnar međ sandpokana, hoppandi yfir kassa sem voru 1,5m og svo í búriđ ţar sem sandpokinn átti ađ fara yfir slánna en ég undir....og ég gćti haldiđ áfram endalaust.....
Ţetta var SVOOOOOOOO SKEMMMMMTILEGT ÉG GAT MIKLU MEIRA EN ÉG HÉLT OG STÓĐ MIG BARA STÓRVEL ŢÓ ÉG SEGI SJÁLF FRÁ!!!
MOTTÓIĐ ER: SURPRISE YOURSELF
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Guðrún Hulda Eyþórsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.