11.2.2008 | 11:23
Dauðabréfið.....
Kæru vinir!
Þetta gæti orðið mitt síðasta blogg. Ég deletaði nefnilega keðjubréfi sem var með alls 3 mismunandi hótunum um hvernig ég eða mínir nánustu gætu dáið eða örkumlast ef ég sendi það ekki áfram til fleiri en fimm manns.
Lifið heil
kveðja,
Guðrún
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðrún Hulda Eyþórsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 1305
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki hafa áhyggjur af svona bréfum og númer eitt taktu þau ekki inn í heilabúið. Ef þú ert viðkvæm leifðu þér bara að verða reið og deletaðu bréfunum. Reiðin hreinsar út hugann.
Valdimar Samúelsson, 11.2.2008 kl. 11:31
held þú hljótir að fá holdsveiki og svartadauða, lenda undir bíl og að dúfa kúki í auga þitt á eftir. rétt eins og gerðist við mig.
Brjánn Guðjónsson, 12.2.2008 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.