Tími innri skođunar: Kreppan er skollin á međ sínum kostum og göllum

Smile

Hef ekki nennt ađ skrifa neitt enda alltof bissí ţessa dagana. Ég verđ samt ađ játa ađ í hjarta mínu gleđst ég yfir ţví ađ kreppan sé skollin á.....Ég vona hins vegar ađ hún staldri ekki of lengi viđ.

Ég hef ţá tilgátu ađ kreppa sé öllum holl í tiltekin tíma og ađ sama skapi sé góđćri hollt í tiltekin tíma. Nú hefur góđćri ríkt svo lengi ađ margir hafa misst sjónar á ţví sem mestu máli skiptir í lífinu - amk ef ţađ vill eiga innihaldsríkt líf ađ mínu mati.

Ég held ađ góđćri í svo langan tíma geri fólk hálf sturlađ og óhamingjusamt - eins og kreppa í of langan tíma geti gert fólk dapurt og vonlítiđ.

Nú eru góđir tímar framundan, amk í bili.

Nú eru ađ koma tímar uppgjörs og breytinga og kannski verđur fólk bara betra viđ hvert annađ 

 Jibbíjćj Tounge


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hagbarđur

Ég held ađ ţađ sé mikiđ til í ţessu hjá ţér. Áföll eđa erfiđleikar hafa oft kennt fólki ađ "endurrađa" gildum. Viđ skulum vona ađ ţessir "erfiđleikar" kenni okkur ađ ganga hćgar um gleđinnar dyr og meta betur ţađ sem skiptir í rauninni mestu máli.

Hagbarđur, 18.3.2008 kl. 12:04

2 identicon

Ég held ađ ţú hafir komist ađ réttri niđurstöđu ţarna....sérstaklega eftir ađ ég frétti ađ fremingabarn á Arnarnesinu hafi fengiđ 700.000 kr í fermingagjöf og svoooooo lab top og einhvern tölvuspeis eitthvađ síma.....hvađ er eiginlega veriđ ađ gera ţessum börnum...varla getur ţetta haft góđ áhrif á gildismat ţeirra í lífinu..............

Karen (IP-tala skráđ) 19.3.2008 kl. 17:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Guðrún Hulda Eyþórsdóttir

Höfundur

Guðrún Hulda
Höfundur er mannfrćđingur međ alţjóđleg ţjálfararéttindi í menningarlćsi og lćtur allt um mannverur og samfélög ţeirra sig varđa.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband