Atferli villisvína.....

Er alveg húkkt á þessu web cam frá Eistlandi. Ótrúlegt hvaða aðdráttarafl það hefur að fylgjast með dýralífi úti í skógi - live!

Er með heyrnatólin á og hlusta bara á náttúruhljóðin og heyri ef eitthvað breytist í umhverfinu og kíki þá á myndavélina.

Áðan kom kall með fötu með fæði og stráði út um allt. Eftir það fór heldur betur að færast líf í tuskurnar og smáfuglar sem og hrafnar hrúguðust til að fá sér að borða.

Á kvöldin koma villisvínin í hópum.....spes dýr svo ekki meira sé sagt. Hoink!

http://www.ilm.ee/~uploader/loodus/artiklid/art07metsakaameralive.php


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún Hulda Eyþórsdóttir

Höfundur

Guðrún Hulda
Höfundur er mannfræðingur með alþjóðleg þjálfararéttindi í menningarlæsi og lætur allt um mannverur og samfélög þeirra sig varða.
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband