22.10.2008 | 16:55
Tilefni til að gleðjast
Ég sé að tvennt hefur breyst frá nöldurblogginu mínu hér fyrr í dag. Í fyrsta lagi hafa tilvísanir í "look" á terroristum verið tekin út af undirskriftasíðunni góðu sem að mér skilst Eiríkur Bergmann standi fyrir.
Í öðru lagi hefur Landsbankinn verið tekinn af lista yfir hryðjuverkafyrirtæki - en ég skil samt ekki - er Ísland per se á lista Breta yfir terrorista?
Því ber svo að lokum að fagna að framvegis munu þeir sem una ekki öðrum að hafa skoðanir, líkt og talibanar, og eru í auk þess í andlegu ójafnvægi ekki fá að kommentera á síðuna mína.
Allt slíkt tuð er bannað hér
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:09 | Facebook
Um bloggið
Guðrún Hulda Eyþórsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.