25.11.2008 | 13:33
Þöggun fjölmiðlafólks
Ótrúlegt en satt en nú er Helga Vala Helgadóttir að blogga um sína reynslu af tveimur ráðherrum sem fjölmiðlakona.
Þarna finnst mér ráðherrarnir hafa farið yfir strikið með því að hringja og lesa henni sem fréttamanni pistilinn.
Þarna hafa þeir vegið að lýðræðinu.
Þetta eru einræðingar sem eiga heima annarsstaðar en í pólitík. Svona fólk á ekki að fara með völd.
Sjá bloggið hér: http://eyjan.is/helgavala/
Krafa um að viðtali við Geir verði skilað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðrún Hulda Eyþórsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.