Ekki hreinsað þrátt fyrir sól og gott veður

Loksins er fjallað um þetta. Fólk hefur verið að tala um aukið rusl sí og æ í allan vetur. Ferðum fólks hefur fjölgað talsvert út í garð yfir vetrartímann að tína rusl eftir aðra.

En það sem ég skil ekki er að það sem af er af þessum mánuði með tilheyrandi sól og góðu veðri eru glerbrot búin að liggja á gangstéttum í Lönguhlíðinni og við göngubrúnna yfir Miklubraut við Fram-heimilið í rúmar þrjár vikur!

Ekki hefur veðrið hamlað hreinsun gangstétta.....


mbl.is Vaxandi sóðaskapur í borginni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún Hulda Eyþórsdóttir

Höfundur

Guðrún Hulda
Höfundur er mannfræðingur með alþjóðleg þjálfararéttindi í menningarlæsi og lætur allt um mannverur og samfélög þeirra sig varða.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband