Að kaupa vöru en fá ekki að skoða hana fyrst!

Mér er það með öllu ómögulegt að skilja afhverju maður fær ekki að skoða GSM símana áður en maður kaupir þá? Myndir þú t.d. kaupa þér tölvu, iPod eða sjónvarp án þess að fá að prufa tækið áður?

Myndir þú kaupa þér gallabuxur án þess að fá að máta fyrst? Eða bíl án prufukeyrslu?

Heldur Síminn, Vodafone, raftækjaverslanir og fleiri söluaðilar að maður sé fær um að meta hlutinn án þess að prufa hann? Og hvernig á það mat að fara fram? Með hugarorkunni?

allavega er þetta ástæða þess að ég kýs að eiga viðskipti við raftækjaverslanir erlendis.....ég fæ að skoða vöruna áður en ég kaupi hana.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún Hulda Eyþórsdóttir

Höfundur

Guðrún Hulda
Höfundur er mannfræðingur með alþjóðleg þjálfararéttindi í menningarlæsi og lætur allt um mannverur og samfélög þeirra sig varða.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband