Stolt af mínum skóla: Columbia háskólinn hristir upp í fólki sem vill hefta málfrelsið - stundum

Ég er að springa úr stoltiLoL Skólinn minn stendur alltaf fyrir sínu! Skoða öll sjónarmið og dæma svo. Sama hversu fáranlegt það kann að hljóma er betra að hlusta fyrst og mynda svo skoðun.

Það er líka gott að þekkja óvini sína og til þess þarf að leyfa þeim að tala og observera þá í real life....og það gerðist í skólanum sl. mánudag. Tugir þúsunda manna hlýddu á orðaskak Ahmadinejad og Lee Bollinger.

Á meðan flestir vita að Ahmadinejad hefur verið gagnrýndur fyrir skoðanir sínar og fullyrðingar er Lee Bollinger gagnrýndur fyrir tvo hluti:

1. hann er gagnrýndur fyrir að hafa leyft Ahmadinejad að tala á amerískri grund, enda er hann sérfróður um tjáningafrelsið og lýðræði og hefur eflaust fundist spennandi að fá Íransforseta til viðræðna.

2. Hann er gagnrýndur af mörgum fræðimönnum fyrir að hafa farið of harkalega og dónalega að forsetanum auk þess sem hann svaraði sjálfur engum spurningum.

Flott að gagnrýna.....gaman að því.....en framkvæmdin er yndisleg og skólanum til sóma enda stendur hann undir gildum sínum og undirstrikar það með þessum fundi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Björn

"fyrir skoðanir sýnar og fullyrðingar" : Ætlar þú vinsamlega að leiðrétta þessa hryllilegu stafsetningarvillu! 

Akk-medd-jani er bara snillingur!  Hann og Hugo Chavez hljóta að vera náskyldir!

Guðmundur Björn, 30.9.2007 kl. 19:47

2 Smámynd: Guðrún Hulda

Úbbúsí...takk fyrir ábendinguna...alveg skelfileg villa....

Guðrún Hulda, 1.10.2007 kl. 09:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún Hulda Eyþórsdóttir

Höfundur

Guðrún Hulda
Höfundur er mannfræðingur með alþjóðleg þjálfararéttindi í menningarlæsi og lætur allt um mannverur og samfélög þeirra sig varða.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 1207

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband