Alger vanvirðing ef rétt reynist

Hvaða leyfi hefur læknir til þess að taka efsta lag höfuðkúpunnar eftir krufningu og gefa hana?

Það vill svo til að ég er menntaður beinamannfræðingur og hef nú heyrt ýmislegt tengt þessum fræðum og gjörðum fólks sem vinnur að þessum málum - en sem betur fer hef aldrei orðið vitni að slíku - en ég hef aldrei heyrt um jafnmikla vanvirðingu og þessari.

Sama er með beinafundinn í þakrennunni fyrir nokkrum árum er læknanemar, að talið er, settu beinin þangað til þess að fela þau.

Þarf ekki að fara kíkja í toppstykkin á þessu liði áður en því er afhent leyfi til lækninga?


mbl.is Ekki frekari eftirmál af beinfundinum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Algerlega sammála.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.3.2008 kl. 12:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún Hulda Eyþórsdóttir

Höfundur

Guðrún Hulda
Höfundur er mannfræðingur með alþjóðleg þjálfararéttindi í menningarlæsi og lætur allt um mannverur og samfélög þeirra sig varða.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband