9.10.2008 | 14:02
Ellilífeyrisþegar senda illt augnaráð
Já nú er það svart. Ég fór með betri helmingnum út að borða í hádeginu. Við erum frekar prúðbúin í dag vegna samkvæmis sem við förum í eftir vinnu. Við lögðum bílnum fyrir ofan Grjótaþorpið og röltum niður í bæ. Á leiðinni mættum við talvert af eldra fólki sem horfði grimmilega í áttina að okkur.
Við vorum ekki alveg að fatta þetta illa augnaráð - þangað til það rann upp fyrir okkur - okkar kynslóð virðist hafa skert lífeyrinn sökum græðgis og neyslufyllerís.......
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Guðrún Hulda Eyþórsdóttir
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Usss....alveg sammála. Þið sem ætlið að koma til Kaupinháfnar og gista á Skt. Petri!!!!
Guðmundur Björn, 9.10.2008 kl. 23:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.