Þar sem hjartað frýs og Djöflaeyjan rís

Ég verð að segja að ég hef miklar áhyggjur af framtíð fólksins í landinu. Nokkrar spurningar hafa ásælst huga minn undanfarnar vikur.

Til dæmis langar mig til að vita að í ljósi þess að fjöldi fjölskyldna eigi eftir að verða gjaldþrota á næstu misserum - hvort gengið verði á eftir þessum fjölskyldum og gjaldþrotastöðunni viðhaldi ár og áratugum saman eða verða sett lög til að vernda þessar fjölskyldur svo þær eigi möguleika á að koma undir sig fótunum?

Hvernig fer með fólk sem átti slatta í húsnæðinu sínu en vegna verðtryggingar (sem gengur ekki til baka eins og gengislánin) og lækkunnar á íbúðaverði á orðið lítið í því eða stendur jafnvel frammi fyrir neikvæðri eignastöðu? Verða þau heimili fyrir veðköllum?

Þetta eru hamfarir - ekki kreppa 

 


mbl.is Aðstoð vegna erfiðleika að skýrast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Guðrún Hulda Eyþórsdóttir

Höfundur

Guðrún Hulda
Höfundur er mannfræðingur með alþjóðleg þjálfararéttindi í menningarlæsi og lætur allt um mannverur og samfélög þeirra sig varða.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband